Kerti úr 100% býflugnavaxi í glasi og umhverfisvænum umbúðum með og án ilms

5 Hlutir

4300  kr.

Kerti úr 100% býflugnavaxi


+

  • Umhverfisvæn
  • ilmkerti, koma í glasi og umhverfisvænum umbúðum.  Ilmkertin eru úr 100% býflugnavaxi og ilmi af náttúrulegum ilmkjarnaolíum, svo er einnig hægt að fá kerti án ilms, ilma af hreinu hunangi. 
  • Engin gerviefni eða ilmir eru blandaðir við býflugnavax kertin.
  • Býflugnavaxkertin eru handunnin.  
  • Hægt að kaupa nýtt kerti, sem fyllingu (Sjá á síðunni, áfylling)
  • kveikiþráður úr 100% bómull, engin málmefni 
    Loga í um 35 klst

Engir póstar

Skrifa fyrirspurn
  
Social Messaging