Flaskan er:
- 500 ml / 26.5 x 7 cm / 300 gr
- Kemur í gjafarkassa
- Mælum með að handþvo í volgu sápuvatni
Qwetch er franskt fyrirtæki og hönnun en sjálfbær framleiðsla í Kína.
Qwetch vörurnar eru:
- Umhverfisvænar, vörurnar eru úr frábæru hráefni (Úr gleri, stáli, BPA frítt pp5, króm) í stað plasts og áls.
- Aðlaðandi, vörurnar eru úthugsaðar, eru stílhreinar og koma til móts við þarfir flestra með mörgum mismunandi gerðum.