Upplýsingar
Djúpnærandi og rakagefandi andlitskrem sem léttir á húðinni og dregst hratt í hana. Þetta andlitskrem er gert úr fínmöluðu púðri argan skelja sem annars hefði verið hent. Púðrið er náttúruleg aukaafurð arganolíuiðnaðarins og er ríkt af andoxunarefnum og E vítamíni.
Rakakremið hentar öllum húðgerðum. Arganskeljapúðrið er blandað með húðróandi kakósmjöri, aloe vera og blóðappelsínu.
99% náttúruleg hráefni: Aqua, Helianthus Annuus Seed Oil*, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Theobroma Cacao (Cocoa) Butter*, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Argania Spinosa (Argan) Kernel Extract, Citrus Aurantium Dulcis (Blood Orange) Peel Oil, Linum Usitatissimum (Linseed) Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil*, Aloe Barbadensis Leaf Extract*, Coconut Alcohol, Citrus Limonum Peel Oil, Tocopherol, Boswellia Carterii (Frankincense) Oil, Salvia Sclarea Oil, Citrus Aurantium Amara Leaf Oil, Sodium Stearoyl Glutamate, Sucrose Stearate, Benzyl Alcohol, Coco Glucoside, Xanthan Gum, Salicylic Acid, Sorbic Acid, ^Limonene, ^Linalool, ^Citral. *Organically-grown ingredients; ^Natural constituent of essential oils listed.
Kremið er í glerkrukku með ál loki. Krukkan kemur í pappa umbúðum og því allar umbúðir 100% endurvinnanlegar.
Engir póstar