Opin gjöf um ađ fá ađ skođa og velja sér hvađ sem er án samviskubits.
Þađ er svo leiđinlegt þegar gjöfin hittir ekki í mark, safnar ryki út í horni þangađ til henni verđur ađ lokum hent í þrifunum.
Góđ gjöf minnir mann á þann sem gaf manni hana.
Gefđu vinum þínum gjafakort í versluninni okkar, svo sá getur valiđ sér hina fullkomnu gjöf og mun muna eftir þeim sem lét þađ rætast.