Algengar spurningar
S: Geta allir selt á Íslenskverslun.is
A: Allir geta selt sínar vörur á Íslenskverslun.is - Það eina sem þarf að gera er að stofna aðgang, skrá sig inn, setja sínar vörur inn á síðuna, setja inn greiðsluupplýsingar og byrjað að selja.