Compression buxur - Chicago

Emory Fyrirspurnir
ithrottabuxur-chicago

6990  kr.

ATH uppseldu stærðirnar koma aftur í lok sept / byrjun okt. Hægt að panta núna og tryggja sér eintak. Þeir sem panta fá email þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar eða hefur farið af stað með pósti. Vilt þú buxur sem haldast einstaklega vel uppi í hlaupi og hoppum? Þá eru þessar...
+
Bæta á óskalista

ATH uppseldu stærðirnar koma aftur í lok sept / byrjun okt.
Hægt að panta núna og tryggja sér eintak.
Þeir sem panta fá email þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar eða hefur farið af stað með pósti.

Vilt þú buxur sem haldast einstaklega vel uppi í hlaupi og hoppum? Þá eru þessar buxur eitthvað fyrir þig!

✅Fullkomnar fyrir hlaupara.
✅Compression efni fyrir hraðari endurheimt.
✅Halda vel að en teygjast samt mjög vel.

✅Með þrengra mitti svo þær haldast mjög vel uppi.
✅Endingargott efni, liturinn og sniðið helst eins sama hversu oft þú þværð buxurnar.

Efnið:
Búið til úr polyamide & elastine.
Efnið er hvítt og munstrið prentað á það.

Stærðir:
ATH litlar stærðir þar sem mittið er þrengra en vanalega.
Flestir taka 1 númeri stærra en þeir gera vanalega.
Módelið er í stærð S

Svipaðar vörur

  
Social Messaging